Álit á siðleysi

Það var hringt í mig frá RÚV á fimmtudaginn var (14. nóv.), tveimur dögum eftir hinn skelfilega Kveik-þátt um framferði Samherjamanna í Namibíu. Leitað var eftir áliti mínu sem siðfræðings. Mín fyrstu viðbrögð voru að segja að mér fyndist það vera móðgun við almenning...

Skilningsleysi afhjúpað

Þegar ég var að velta því fyrir mér um hvað ég ætti að skrifa fyrsta pistilinn á þessa vefsíðu birtist grein eftir Kára Stefánsson í Fréttablaðinu sem ég taldi rétt að svara. Tilefni greinar Kára er að ég var formaður starfshóps forsætisráðherra sem samdi frumvarp að...