Siðfræði á tímum veirunnar

Það vildi svo til að ég var að kenna um siðfræði lýðheilsu dagana sem samkomubann var sett á okkur Íslendinga. Ég tók saman nokkur meginatriði um þetta efni og velti aðeins fyrir mér aðgerðum íslenskra stjórnvalda í því ljósi. Pistillinn birtist í nýjasta tölublaði...