Reglur og dómgreind

Í kjölfar þess að ferðamálaráðherra birti myndir af sér í gleðskap með vinkonum sínum snerist umræðan einkum um það hvort ráðherra hefði brotið reglur. Bæði var spurt hvort hún hefði brotið tveggja metra regluna og hvort hún hefði brotið siðareglur ráðherra. Mér...