Hugleiðing 1

Föstudagur 1. okt.-21. Björgvin Í strætó á leið til vinnu í morgun sat gegnt mér ung kona með litla stúlku, líklega á þriðja ári. Það smitaði gleði af andliti stúlkunnar sem var niðursokkin við að borða brauðsneið um leið og hún naut þess að horfa út um gluggann....