Hugleiðing um bólusetningar í heimsfaraldri

Bólu­setn­ingar hafa skilað gríð­ar­legum ávinn­ingi fyrir lýð­heilsu í heim­in­um. Þær fela almennt í sér litla áhættu og efa­semdir um gildi þeirra byggja oft­ast á rang­færslum og mis­skiln­ingi. Hér­lendis hefur þátt­taka í bólu­setn­ingum við alvar­legum...