Pistlar

Reglur og dómgreind

Í kjölfar þess að ferðamálaráðherra birti myndir af sér í gleðskap með vinkonum sínum snerist umræðan einkum um það hvort ráðherra hefði brotið reglur. Bæði var spurt hvort hún hefði brotið tveggja metra regluna og hvort hún hefði brotið siðareglur ráðherra. Mér...

read more

Siðfræði á tímum veirunnar

Það vildi svo til að ég var að kenna um siðfræði lýðheilsu dagana sem samkomubann var sett á okkur Íslendinga. Ég tók saman nokkur meginatriði um þetta efni og velti aðeins fyrir mér aðgerðum íslenskra stjórnvalda í því ljósi. Pistillinn birtist í nýjasta tölublaði...

read more

Heiðarleiki

Kári Stefánsson svaraði pistlinum „Skilningsleysi afhjúpað“ með ruddalegri grein sem bar yfirskriftina „Rugludallur“. Það er einkennilegt hversu mikið lögin um vandaða starfshætti í vísindum hafa komið honum úr jafnvægi og hve hátt hann reiðir til höggs vegna...

read more

Álit á siðleysi

Það var hringt í mig frá RÚV á fimmtudaginn var (14. nóv.), tveimur dögum eftir hinn skelfilega Kveik-þátt um framferði Samherjamanna í Namibíu. Leitað var eftir áliti mínu sem siðfræðings. Mín fyrstu viðbrögð voru að segja að mér fyndist það vera móðgun við almenning...

read more

Skilningsleysi afhjúpað

Þegar ég var að velta því fyrir mér um hvað ég ætti að skrifa fyrsta pistilinn á þessa vefsíðu birtist grein eftir Kára Stefánsson í Fréttablaðinu sem ég taldi rétt að svara. Tilefni greinar Kára er að ég var formaður starfshóps forsætisráðherra sem samdi frumvarp að...

read more